sudurnes.net
Þurfti aðhlynningu eftir að hafa verið bitin af hundi - Local Sudurnes
Kona kom á lög­reglu­stöðina í Kefla­vík í fyrra­dag og til­kynnti að hún hefði verið bit­in af hundi. Hafði hún verið með sinn hund á göngu þegar laus hund­ur kom aðvíf­andi og ruku hvutt­arn­ir svo sam­an. Lausi hund­ur­inn beit kon­una sem leitaði til lækn­is þar sem bits­árið var saumað og henni var gef­in stíf­krampasprauta, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu lög­reglu. Meira frá SuðurnesjumHundur beit barnPar í gæsluvarðhaldi vegna gruns um gróf kynferðisbrot gegn ungum börnumBitin af Husky hundi og biðlar til hundaeigenda að vera ekki með hunda sína lausaBeit lögreglumann við handtökuKaffiboð með Guðrúnu frá Lundi – Gestir hvattir til að mæta með sparibollannUng móðir af Suðurnesjum olli usla í stórverslun í BandaríkjunumLögreglumaður bitinn í höndina við skyldustörfFimm milljónasta farþeganum fagnað á KeflavíkurflugvelliEngin viðbrögð frá Reykjanesbæ við vinabeiðni22 sóttu um bæjarstjórastöðu í Grindavík