sudurnes.net
Þrjú vilja 1. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins - Local Sudurnes
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar-og viðskiptaráðherra sækist eftir 1. sætinu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem fram fer laugardaginn 10. september næstkomandi. Það er ljóst að baráttan um 1. sætið verður hörð, en áður hafði Ásmundur Friðriðriksson lýst því yfir að hann muni sækjast eftir 1. – 2. sæti, auk þess sem Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri hefur tilkynnt að að hann muni einnig sækjast eftir 1. sætinu. Þá hefur Unnur Brá Konráðsdóttir tilkynnt að hún muni sækjast eftir 2. sæti listans og Vilhjálmur Árnason mun sækjast eftir 2. – 3. sæti. Ragnheiður Elín birti pistil á Facebook í dag, þar sem hún tilkynnti að hún muni sækjast eftir 1. sætinu: Meira frá SuðurnesjumPrófkjör Sjálfstæðisflokks – Páll Enn efstur þegar 50% atkvæða hafa verið talinPáll Magnússon mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í SuðurkjördæmiFyrstu tölur úr prófkjöri Sjálfstæðisflokks – Páll Magnússon í 1. sætiFimm Íslandsmeistaratitlar til Keflavíkur í skotfimiStórt tap hjá Grindavík í úrslitaleiknum – Fengu á sig fleiri mörk en í riðlakeppninniUm 600 umsóknir um lóðir í nýju DalshverfiRagnheiður Sara efst eftir dag 1 – 20.000 manns horfðu á keppnina í beinniMargrét efst hjá SjálfstæðisflokkiBarnalæknavakt á HSS þrisvar í vikuTveir trukkar af mat til Reykjanesbæjar – 400 fjölskyldur fá mataraðstoð