sudurnes.net
Þrír öflugir skjálftar fundust vel á Reykjanesi - Local Sudurnes
Þrír öflugir jarðskjálftar hafa fundist vel víða á Suðurnesjum undanfarnar klukkustundir ef eitthvað er að marka samfélagsmiðlana, en margir Suðurnesjamenn hafa greint frá því hafa fundið jörð skjálfa. Veðurstofan hefur þegar staðfest mælingar á þeim fyrsta sem fannst fyrir um klukkan 21:45. Sá mældist 3,4 að styrk og átti upptök sín um 5 kílómetra NNA af Grindavík. Meira frá SuðurnesjumJörð skelfur við GrindavíkKadeco selur eignir fyrir fimm milljarða króna – Gefa ekki upp hver kaupirHundrað þúsund á N1 miðaKeflavík heldur toppsætinu – Grindavík tapaði gegn nýliðunumForeldrar kynni sér uppfærða viðbragðsáætlunEnn skelfur jörð við GrindavíkRekstrarafkoma Isavia hækkar um rúman milljarð – Gera ráð fyrir 37% farþegaaukninguVeðurguðirnir senda ískaldar jólakveðjurTveir snarpir jarðskjálftar – Fundust vel í GrindavíkFíkniefnaleitarhundurinn Clarissa situr ekki auðum loppum