sudurnes.net
Þrír með fölsuð skilríki í Flugstöð Leifs Eiríkssonar - Local Sudurnes
Þrjú mál hafa komið upp hjá lögreglunni á Suðurnesjum á undanförnum dögum vegna framvísunar falsaðra skilríkja í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Einstaklingur framvísaði ísraelsku vegabréfi sem reyndist vera breytifalsað. Annar framvísaði breytifölsuðu ítölsku vegabréfi, svo og ólöglega útgefnu ítölsku kennivottorði. Þriðji aðilinn framvísaði einnig breytifölsuðum skilríkjum. Málin eru öll komin í hefðbundið ferli, segir í tilkynningu frá lögreglu. Meira frá SuðurnesjumÞrír teknir með fölsuð skilríki í Flugstöð Leifs EiríkssonarRáðuneyti reynir að þvinga Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum í að falla frá skaðabótamáliÞrír handteknir vegna líkamsárásar í heimahúsi í ReykjanesbæHafna öllum tilboðum í byggingu StapaskólaLeitarkafarar þjálfaðir á SuðurnesjumBlöskrar ákvarðanataka Barnaverndar ReykjanesbæjarÞrír vilja byggja nýja heilsugæslu í Innri-NjarðvíkÞrír handteknir vegna gruns um fíkniefnasöluSér fram á milljóna málskostnað: “Glæpamennirnir sigruðu þennan slag”Fölsuð vegabréf á hálftíma fresti – #löggutíst