sudurnes.net
Þrír lögreglubílar í eftirför á Reykjanesbraut - Fóru aldrei yfir 70 km hraða - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði Toyota Yaris-bifreið seint í gærkvöldi eftir eftirför á Reykjanesbraut sem stóð yfir í nokkrar mínútur. Eftirförin var löturhæg en hraðinn fór varla yfir 70 kílómetra á klukkustund og bílstjóri smábílsins gaf til að mynda samviskusamlega stefnuljós úr hringtorgum. Myndband af eftirförinni rólegu má sjá hér, en þrír lögreglubílar og fjöldi lögreglumanna tók þátt í aðgerðunum. Í frétt Nútímans af málinu segir að lögreglan á Suðurnesjum hafi ekki viljað tjá sig um málið. Meira frá SuðurnesjumTjá sig ekki um aðgerðir lögreglu í GrindavíkHnerraði og skaust upp í 180 km hraða á ReykjanesbrautAK-47 árásarriffill og afsagaðar haglabyssur á meðal þess sem gert var upptæktFimm á ferðinni í vinnuvél – Stjórnandinn réttindalausUppsögn Margrétar á sér langan aðdraganda – Yfirlýsing stjórnar Kkd. KeflavíkurBreytingar á sorphirðu á Ásbrú til skoðunarHreyfivika UMFÍ: 520 íbúar Reykjanesbæjar syntu 400.000 kílómetraÞrír á vespu sem ekið var á bifreiðReyna við Framsókn í stað Frjáls aflsÞórður vann Toyota bifreið í Lionshappdrætti