sudurnes.net
Þrír handteknir með eiturlyf og vopn - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum handtók þrjá einstaklinga eftir húsleit í húsnæði í umdæminu um síðustu helgi. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að lögreglumenn hafi fundið þrjá poka af meintu kókaíni, sveðju og þrjá hnífa. Í tilkynningunni kemur einnig fram að húsráðandi hafi játað eign sína á efnum og vopnum afsalað þeim til lögreglu. Þá minnir lögreglan á fíkniefnasímann 800-5005 en í hann má hringja til að koma á framfæri nafnlausum upplýsingum um fíkniefnamál. Meira frá SuðurnesjumÞrír handteknir vegna líkamsárásar í heimahúsi í ReykjanesbæJörð skelfur við GrindavíkTólf kærðir fyrir hraðakstur – Sá sem hraðast ók fær 150.000 króna sektHaraldur Freyr og Magnúsar hætta hjá KeflavíkBílvelta á Grindavíkurvegi og þrír út af á ReykjanesbrautÞrír teknir með fíkniefniÞrír handteknir vegna gruns um fíkniefnasöluÁkærðir fyrir að stela fatnaði flugmannaÞrjú sóttu um skólastjórastöðu HeiðarskólaEinungis þrír greiða stöðugjöld fyrir gáma