sudurnes.net
Þriggja ára barn brenndist illa á fótum - Local Sudurnes
Sjúkralið og lögregla á Suðurnesjum voru kölluð til rétt í þessu vegna þriggja ára barns sem brenndist illa á fótum eftir að hafa fengið yfir sig heitan vökva. Í færslu lögreglu á Twitter kemur fram að verkefnið sé í forgangi 1. Þetta kemur fram á Twitterreikningi lögreglunnar á Suðurnesjum, en nú stendur yfir Twittermaraþon nokkurra lögregluembætta á landinu, hvar gert er grein fyrir öllum útköllum lögreglu næstu klukkustundirnar. Hægt er að fylgjast með þeim verkefnum sem lögreglan tekur sér fyrir hendur hér. Þá er hægt að fylgjast með á Facebook með því að nota #löggutíst Meira frá SuðurnesjumTveggja ára barn féll úr stigaÓska eftir aðgerðum gegn hraðakstri eftir að ekið var á barnSælgæti troðið framan í smettið á krökkunum á NettómótiLögreglan á Suðurnesjum tekur þátt í Twitter-maraþoni – #löggutístUpplýsingar um flug og þjónustu á Keflavíkurflugvelli sendar í gegnum samfélagsmiðlaNjarðvíkursigur í grannaslag – Hræðslutaktík Þróttara klikkaðiNjarðvíkingar fara hamförum á samfélagsmiðlumSlasaðist illa í andliti eftir fall af hlaupahjóliBaldvin Z framleiðir heimildarmynd um ævi Reynis Sterka – MyndbandReiði í Reykjanesbæ eftir að börn voru áreitt í strætó