sudurnes.net
Þorbjörn hefur vinnslu í Grindavík - Local Sudurnes
Útgerðarfélagið Þorbjörn hefur hafið vinnslu í Grindavík. Vinnsla hófst á þriðjudag við pökkun á saltfiskafurðum og frágangi til útflutnings. Að jafnaði voru við vinnu 20-25 manns áður en bærinn var rýmdur, samkvæmt vef Fiskifrétta, sem greina frá, en 10-12 manns verða við pökkunina næstu daga. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkÍslandsbleikja flytur í Sandgerði – Byggja upp nýja vinnslu af fullkomnustu gerðIsavia hefur afhent Kaffitári gögn sem tengjast forvali í LeifsstöðVilja búa til nýtt og kröft­ugt fyr­ir­tæki með sameiningu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækjaHætta við að sameina útgerðarisaHagnaður Bláa lónsins rúmir 2 milljarðar – Seldu 115.236 lítra af bjór á síðasta áriHS Orka flytur höfuðstöðvar sínar í SvartsengiBílaleigur og bensínstöðvar vilja stór svæði í ReykjanesbæAuka heild­ar­fram­leiðslu á bleikju um 25% á ári með stækkun í GrindavíkOrkan til kísilvers Thorsil kemur frá Landsvirkjun