sudurnes.net
Þorbjörn fær 10 milljónir - Local Sudurnes
Rík­is­stjórn­in samþykki á fundi sínum í morg­un að veita björg­un­ar­sveit­inni Þor­birni í Grinda­vík styrk upp á 10 milljónir króna. Fjár­veit­ing­unni er ætlað að efla áfram­hald­andi starf björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar og í viður­kenn­ing­ar- og virðing­ar­skyni við starf­sem­ina, sem hef­ur verið í lyk­il­hlut­verki und­an­far­in ár vegna viðvar­andi elds­um­brota á Reykjanesi. Meira frá SuðurnesjumIcelandair mun kaupa 45 þúsund tonn af HelguvíkureldsneytiRampa upp ReykjanesbæUm 10 þúsund manns í grennd við gosstöðvarnarGeggjaður fiskréttur á grillið fyrir Sumardaginn fyrstaSóttu slasaðan einstakling við gosstöðvarnarFramlengja niðurfellingu raforkugjaldaToppbarátta á Njarðtaksvellinum á laugardag – Töluverðar líkur á markaregniCovid-sýnatökur á nýjum staðVilja bæta 26 íbúðum við fjölbýlishúsSegja upp fólki í Reykjavík en auka við mannskap á Keflavíkurflugvelli