sudurnes.net
Þórarinn Ingi tilnefndur sem maður ársins - Local Sudurnes
Suðurnesjamaðurinn Þórarinn Ingi Ingason, flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni, er í hópi þeirra sem tilnefnd eru sem maður ársins á Vísi.is. Þórarinn og áhöfn hans bökkuðu þyrlu Landhelgisgæslunnar inn Skutulsfjörð við krefjandi aðstæður þegar koma þurfti sjúklingi undir læknishendur í Reykjavík, segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Hægt er að kjósa mann ársins á vef Vísis. Meira frá SuðurnesjumStálu talsverðu magni af hinum ýmsu lyfjumLandsbankinn: Uppsögn Guðmundar hluti af breytingum – Fækkað um 20 á fimm árumÓskilorðsbundið fangelsi fyrir humarþjófnaðRáðist á mann með hamri – Sérsveitin kölluð til aðstoðarNokkuð um ölvun á Ljósanótt – Björguðu lífi manns sem ætlaði að synda til HafnarfjarðarSigmenn á leið ofan í sprungunaSegja upp fólki í Reykjavík en auka við mannskap á KeflavíkurflugvelliSérsveit ríkislögreglustjóra kölluð út – Maður hótaði að beita skotvopnum á Ásbrú3.000.000 manns hafa horft á þetta myndband á 10 dögum – Þú skalt gera það líka!Alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut