sudurnes.net
Þiggja ekki launahækkun - Local Sudurnes
Samkvæmt samningum ættu laun bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar að hækka í samræmi við þingfararkaup í júlí næstkomandi, en launin eru hlutfall af launum þingmanna og eru hlutastörf. Málið var rætt á fundi bæjarráðs og bar Friðjón Einarsson, bæjarfulltrúi samfylkingar, upp þá tillögu að bæjarráðsfulltrúar féllu frá fyrirhuguðum launahækkunum samfara hækkun þingfararkaups. Tillagan var samþykkt samhljóða. Meira frá SuðurnesjumBæjarráð ræðir sláttinnVilja upplýsingar um tafir á sorphreinsunEr þetta óheppilegasta slagorð ársins? – Sjáðu myndina!Opnun sumarsýninga í Duus safnahúsumLoka Grindavíkurvegi í báðar áttir vegna framkvæmdaÞrír nýir veitingastaðir opna á KEFLögreglan eflir eftirlit með hraðakstri í íbúðahverfumSkipta út lögnum – Íbúar sýni biðlundViðvörunarskilti sett upp við ReykjanesbrautÁkærður fyrir að kveikja í veitingastað