sudurnes.net
Telja að lítið fari fyrir áherslum á heilsueflandi samfélagi - Local Sudurnes
Menningar- og atvinnuráð óskaði á dögunum eftir umsögn ráða og nefnda Reykjanesbæjar um drög að markaðsstefnu Reykjanesbæjar. Lýðheilsuráð telur að lítið fari fyrir áherslum á heilsueflandi samfélagi í stefnunni. Mikilvægt er að markaðssetja bæjarfélagið í takt við áherslur er snúa að heilsu og vellíðan íbúa. Heilsutengd ferðaþjónusta verður fyrirferðameiri á komandi árum og þar felast tækifæri fyrir bæjarfélagið og fyrirtæki á svæðinu, segir í bókun ráðsins um málið. Meira frá SuðurnesjumHefja framkvæmdir við undirgöng – Hraða þarf öðrum framkvæmdum á ReykjanesbrautKarpað um snjómokstur á samfélagsmiðlumInnflytjendur 28% íbúa á SuðurnesjumEndurbætur á Myllubakkaskóla munu kosta um fjóra milljarðaByggja 800 nýjar íbúðir í VogumFimm eiga möguleika á 100.000 króna styrk til að skemmta öðrumSteingrímsen fær ekki að stækkaLeiðinlegir íbúar Innri Njarðvíkur sameinast – “Skemmtilegast að ræða lausagöngu dýra”Stefnir á kvikmyndahátíðir með Zombie Island í haustUppbygging á Ásbrú – Mikil útgjöld falla á Reykjanesbæ