sudurnes.net
Tekinn með troðfulla tösku af sígarettum - Söluverðmætið um ein milljón króna - Local Sudurnes
Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar haldlögðu fyrr í þessum mánuði 78 karton af sígarettum sem karlmaður á þrítugsaldri var með í farangri sínum. Maðurinn var að koma frá Kaunas í Litháen þegar hann var stöðvaður við hefðbundið eftirlit. Sé miðað við meðalútsöluverð á sígarettum í dag nemur verðmæti smyglvarningsins nærri einni milljón króna. Fimm flugfarþegar til viðbótar hafa orðið uppvísir að því að reyna að smygla tóbaki inn í landið á undanförnum vikum en ekki í nándar nærri eins miklum mæli og fyrrgreindi einstaklingurinn. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnTekinn með mikið magn af amfetamínvökva í gjafapakkninguStopp hingað og ekki lengra! tveggja ára – “Hlusta ekki á þær staðhæfingar að ekki séu til peningar”Geislavirk spilliefni við ReykjanesvirkjunTekinn í tollinum með 21.237 verkjatöflur – 17 létust á síðasta ári vegna misnotkunar verkjalyfjaGrindavíkurbær fær vilyrði fyrir ljósnetiGrindavík sá aldrei til sólar gegn meisturunum – Keflavík lagði Snæfell örugglegaTruflun á umferð og strætóferðumLaun bæjarfulltrúa og bæjarráðsmanna Reykjanesbæjar hækka um 17%27 þúsund færri erlendir farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll