sudurnes.net
Tekinn fullur á lyftara - Local Sudurnes
Nokkr­ir öku­menn hafa verið tekn­ir úr um­ferð í um­dæmi lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um á síðustu dög­um vegna gruns um vímu­efna­akst­ur. Þeirra á meðal var starfs­maður fyr­ir­tæk­is sem var við vinnu á lyft­ara þegar lög­reglu­menn bar að garði. Maður­inn var hand­tek­inn og flutt­ur á lög­reglu­stöð þar sem sýna­tök­ur fóru fram, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu frá lög­reglu. Meðal annarra sem grunaðir voru um vímu­efna­akst­ur var ökumaður sem ók svipt­ur öku­rétt­ind­um. Meira frá SuðurnesjumAllt í rusli á Ásbrú – “Kennum fólki að opna ruslatunnu, setja ruslið ofan í og loka”Vogar vilja ekki vegatollaTaka ekki á móti viðskiptavinum af höfuðborgarsvæðinuUndirskriftalisti vegna öryggisvistunar – Algjörlega óviðunandi staðsetningSígarettustubbar geta leitt til uppsagnar á leigusamningumAukning í beiðnum um fjárhagsaðstoð ekki tengd Covid 19Áramótabrennur á Suðurnesjum – Boðið upp á brennu í ReykjanesbæReykjanesbær skoðar staðsetningar undir frisbígolfvöllSafnast saman við verksmiðju United Silicon og þeyta flauturFrisbígolfvellir rísa í Reykjanesbæ