sudurnes.net
Tekinn á fleygiferð á Grindavíkurvegi - Local Sudurnes
Lög­regl­an á Suður­nesj­um stöðvaði öku­mann um helg­ina sem hafði ekið á 122 km hraða á Grinda­vík­ur­vegi þar sem há­marks­hraði er 90 km/klst. Lög­regl­an stöðvaði einnig öku­menn vegna gruns um akst­ur und­ir áhrif­um ölv­un­ar og/​eða fíkni­efna, segir í tilkynningu. Einn þeirra viður­kenndi að hafa neytt fíkni­efna og var hann með fíkni­efni á sér. Farþegi í bif­reiðinni var einnig hand­tek­inn, grunaður um fíkni­efnam­is­ferli. Meira frá SuðurnesjumSvaf ölvunarsvefni undir stýri við lögreglustöðina – Fékk að sofa lengur í fangaklefaHandtekinn með fíkniefni falin í sígarettupakkaTekinn á 164 km hraða – Staðgreiddi rúmlega 100.000 króna sektÁtján ára á allt of miklum hraðaÞrettán óku of hratt og tveir undir áhrifum fíkniefnaVildi skipta um bílaleigubíl eftir að hafa ekið utan í sjö staura á ReykjanesbrautFjórir á fleygiferð á Reykjanesbraut og GrindavíkurvegiMeð tvö börn í bíl án öryggisbúnaðarHraðakstur á Reykjanesbraut og GrindavíkurvegiÞrjátíu ökumenn teknir á öðru hundraðinu