sudurnes.net
Tekinn á 175 kílómetra hraða - Staðgreiddi sektina og fékk afslátt - Local Sudurnes
Er­lend­ur ferðamaður á leiðinni á Kefla­vík­ur­flug­völl var stöðvaður af lög­reglu fyr­ir of hraðan akst­ur. Hann var tek­inn á 175 kíló­metra hraða á klukku­stund. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­regl­unni á Suður­nesj­um var er­lendi ferðamaður­inn á leið í flug. Hann fékk sekt upp á 140 þúsund krón­ur en staðgreiddi og fékk því 20 þúsund króna af­slátt. Ferðamaður­inn ók BMW-bíla­leigu­bíl. Meira frá SuðurnesjumSat hjá við atkvæðagreiðslu um fjárhagsáætlun – Stefnir í hækkun fasteignagjaldaMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkÞorbjörn hf. greiðir hæsta veiðigjaldið af SuðurnesjafyrirtækjumKærðu 20 ökumenn fyrir of hraðan akstur við grunnskólaBátalíkön Gríms á veraldarvefinnNokkrir hafa farið of hratt yfir í vikunni og fáeinir verið vímaðirHafa áhyggjur af fjölda barna sem eru á bak við tölur um fjárhagsaðstoðTæplega 100 Ísfirðingar á leið á Nettómót – Um 20 lið afboðað komuReykjanesbær eftirbátur annara sveitarfélaga á Suðurnesjum í leikskólamálumSautján ára tekin á 140 kílómetra hraða