sudurnes.net
Tekinn á 150 kílómetra hraða á Garðvegi - Fær 130.000 króna sekt - Local Sudurnes
Allmargir ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á síðastliðnum dögum. Sá sem hraðast ók var á ferð eftir Garðskagavegi þar sem bifreið hans mældist á 150 kílómetra hraða. Hámarkshraði þar er 90 km. á klukkustund. Þessa ökumanns bíða 130.000 króna fjársekt, svipting ökuleyfis í einn mánuð og þrír refsipunktar í ökuferilsskrá. Þá var einn ökumaður til viðbótar handtekinn vegna ölvunaraksturs og annar vegna fíkniefnaaksturs. Sá síðarnefndi var réttindalaus undir stýri. Meira frá SuðurnesjumTíu teknir fyrir að aka of hratt – Pyngjan léttist verulega hjá einum ökumanniTólf kærðir fyrir hraðakstur – Sá sem hraðast ók fær 150.000 króna sektFær 90.000 króna sekt fyrir hraðakstur – Lögregla með klippur á loftiTekinn á brautinni og sektaður um 97.500 krónurTvítugur tekinn á 150 km hraða á ReykjanesbrautDýrkeyptur hraðakstur og svipting ökuleyfisÁ von á 130 þúsund króna sekt eftir hraðaksturRúmlega tvítugur í virkilega slæmum málumLögreglan með klippurnar á loftiStöðvuðu 150 ökumenn