sudurnes.net
Talsvert magn af úrkomu á Reykjanesi í dag - Local Sudurnes
Í dag er spáð allhvassri suðaustanátt á sunnanverðu landinu, auk þess sem veðurfræðingar Veðurstofu Íslands gera ráð fyrir talsverðu magni af úrkomu á Reykjanesi í dag. Veðurspáin fyrir landið í dag og á morgun er svohljóðandi: Suðaustan 8-15 með rigningu, en mun hægari og þurrt A-til fram yfir hádegi. Minnkandi úrkoma seint í dag en bætir í vind, einkum V-til, hvassast á N-verðu Snæfellsnesi. Hiti 9 til 16 stig að deginum, hlýjast nyrðra. Suðaustan 8-15 á morgun og víða rigning en lengst af þurrt N-lands. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast fyrir norðan. Meira frá SuðurnesjumVeðurstofan varar við mikilli rigninguEngin rigning að ráði og hlýjast sunnanlands um helginaFínt sumarveður næstu dagaLéttir til þegar líður á vikuna – Hiti á bilinu 10-15 stigVonskuveður með suðurströndinni á morgunSkerðing á starfsemi Reykjanesbæjar vegna heitavatnsleysisÁfram fremur milt veður en útlit fyrir rigningu eða súldAllt að 18 stiga hiti í dag – Gæti orðið fremur svalt í veðri næstu dagaEfla áhuga ungs fólks á sjávarútvegi – Codland vinnuskólinn hefst 18. júlíKeflvíkingar einir á toppnum í Dominos-deildinni