sudurnes.net
Taka lán og laga Njarðvíkurhöfn - Local Sudurnes
Reykjaneshöfn hefur unnið að því síðustu mánuði að undirbúa endurbætur og stækkun á hafnaraðstöðu Njarðvíkurhafnar með það að leiðarljósi að auka viðleguöryggi innan hafnarinnar og skapa jafnfram aðstæður til aukinnar uppbyggingar á hafntengdri starfsemi á svæðinu. Í fundargerð stjórnar kemur fram að stefnt sé að því að hefja framkvæmdir á næsta ári og var hafnarstjóra falið að óska eftir heimild Reykjanesbæjar fyrir lántöku Reykjaneshafnar vegna þeirra framkvæmda. stjórnin samþykkti þetta samhljóða á fundi sínum. Meira frá SuðurnesjumSamstarfssamningur um endurbætur á Vatnsnesvegi 8 – Gæti orðið “Höfði” ReykjanesbæjarFramkvæmdir á vegum Reykjanesbæjar fara fram úr áætlunum án heimildaVilja bæta 26 íbúðum við fjölbýlishúsÁtta þúsund fermetra Stapaskóli verður tilbúinn um mitt ár 2020Vilja bæta 44 herbergjum á sex hæðum við Hótel KeiliVilja byggja stóran hleðslugarð við FitjarÓfríða stúlkan til sýnis – Var skilað eftir að hafa verið 73 ár í lániVilja bæta fjórum hæðum ofan á Hafnargötu 29Kaffitár kærir Isavia í sjöunda sinn – Vilja fá upplýsingar um keppinautaVilja breyta netaverkstæði í gistiheimili