sudurnes.net
Taka höndum saman og veita neyðaraðstoð fyrir jól - Local Sudurnes
Neyðaraðstoð Rauðakrossins, Kvenfélags Grindavíkur, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Lionsklúbbs Grindavíkur, Verkalýðsfélags Grindavíkur og Grindavíkurkirkju fer fram í ár eins og síðustu ár fyrir þá sem lítið fé hafa handa á milli um jólin. Þetta kemur fram á vef Grindavíkur. Þar segir að hægt er að sækja um úthlutun með því að leggja fram umsókn í Grindavíkurkirkju virka daga á milli klukkan 09:00 og 12:00 frá og með 21. nóvember til og með 6. desember næstkomandi. Meira frá SuðurnesjumFlýta opnun Lindex í ReykjanesbæGjaldskrárbreytingar hjá Heilbrigðisstofnun SuðurnesjaFélagasamtök í Grindavík veita aðstoð fyrir jólinRitsmiðja með Gerði Kristnýju – Spennandi tækifæri fyrir unga rithöfundaLoka hluta Hafnargötu vegna framkvæmdaVeðurhvellur gengur yfir landið – Reykjanesbraut líklega lokað og flugferðum flýttEngin áramótabrenna í árFjölskylduvæn hjólaferð í boði Þríþrautardeildar UMFNFjöldi ferðamanna ofmetinn – Um 5% brottfararfarþega nota flugvöllinn eingöngu til millilendingarAtvinnuleysi á Suðurnesjum mældist aðeins 1,7% í júlí