sudurnes.net
Tæplega þrjár milljónir farþega fara um KEF í sumar - Local Sudurnes
Keflavíkurflugvöllur er einn af fáum flugvöllum heims sem hafa náð fullri endurheimt farþega eftir heimsfaraldur, en útlit er fyrir að 2,8 milljón farþegar fari um völlinn í júní, júlí og ágúst. Það eru um 400 þúsund fleiri farþegar en sömu mánuði árið 2019. 26 flugfélög fljúga um völlinn þetta sumarið og áfangastaðirnir verða 83 talsins, segir á Facebook-síðu Keflavíkurflugvallar. Meira frá SuðurnesjumLoka hluta Hafnargötu vegna framkvæmdaMargar tilkynningar vegna jarðskjálftaLíflegar umræður um KFC í Reykjanesbæ á einum vinsælasta afþreyingavef heimsHeimsleikarnir gerðir upp – Söru vantaði “aukakraftinn” sem hún hafði í fyrraGerðu ráð fyrir hagnaði Reykjaneshafnar en tapa 200 milljónum krónaÞeim fækkar sem þiggja fjárhagsaðstoð hjá ReykjanesbæSjáðu hvort nafnið þitt var notað á meðmælendalistaVilja tvöfalda laxeldið í VogumLækka fasteignaskatt og fráveitugjaldAldrei fleiri vísað frá við komu til landsins