sudurnes.net
Tæplega 750.000 lögðu leið sína um KEF - Local Sudurnes
Samkvæmt talningu frá Ferðamálastofu voru brottfarir erlendra gesta frá landinu um Keflavíkurflugvöll um 222 þúsund í nýliðnum mánuði. Um er að ræða næst stærsta septembermánuð frá því mælingar hófust. Flestar brottfarir í september voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna eða um 29,73% en í öðru sæti voru brottfarir Þjóðverja, eða 6,9% af heild. Þar á eftir fylgdu Pólverjar, Kanadabúar og Bretar. Alls lögðu 748.842 gestir leið sína um flugvöllinn í september. Það er aukning um 15% frá sama tíma árið 2022, segir á vef Isavia. Meira frá SuðurnesjumNorðurál tapar milljarði á ári í HelguvíkHælisleitandi í gæsluvarðhald – Handtekinn með mikið magn af reiðuféMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnHnefaleikafélag Reykjaness 15 ára – Fagna tímamótunum með boxkvöldi á LjósanóttMennta og menningarsjóður Voga auglýsir eftir umsóknumAkstur með úrgang um Reykjanesbraut hefur margfaldast á undanförnum árumTæplega 600 þúsund fóru um KeflavíkurflugvöllGjaldskrárbreytingar hjá Heilbrigðisstofnun SuðurnesjaTafir á framkvæmdum við hringtorg á Reykjanesbraut – Þjóðbraut lokuð við SmiðjuvelliLeigðu 300 herbergi á Suðurnesjum fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd