sudurnes.net
Sýndu einhverfum stuðning með forgangsljósasýningu í tilefni af Bláa deginum - Myndband! - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum sýnir einhverfum stuðning í tilefni af Bláa deginum, sem nú er haldinn hátíðlegur í dag, 6. apríl. Þetta er í fimmta sinn sem haldið er upp á daginn og eru vinnustaðir, skólar og stofnanir hvattir til að hafa bláa litinn í heiðri á Bláa deginum og að fólk klæðist bláum fötum og veki þannig athygli á góðum málstað. Lögreglumenn á Suðurnesjum tóku þátt í deginum með því að tendra forgangsljós á lögreglubifreiðum embættisins framan við lögreglustöðina við Hringbraut eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Meira frá SuðurnesjumStrandhreinsunarátak Bláa hersins og Landverndar að hefjastGrunnskólanemar spreyttu sig á hraðamælingum – Flestir ökumenn til fyrirmyndarBrotist inn í húsnæði björgunarsveitarHreinsuðu steypubíla við vinsælt útivistarsvæðiIsavia sektar viðskiptavini BaseParking – Geta átt von á yfir 50.000 króna rukkunEkið á tvo bíla og stungið af – Annar bíllinn óökufær eftir ákeyrslunaStórfengleg atriði úr Fast 8 – Suðurnesjamenn sáu um að fólk færi sér ekki að voðaVeittu fugli eftirför og endurheimtu “stolið” veskiAtvinnurekendur geta átt von á heimsókn frá lögregluFjölmiðlahópur 3S tók lauflétt viðtöl við valinkunna Sandgerðinga – Myndband!