Nýjast á Local Suðurnes

Sýnatökur vegna Covid á nýjum stað

Frá og með Þriðjudeginum 14. september munu covid – sýnatökur og hraðpróf fara fram á Iðavöllum 12a í Keflavík. Opnunartími er frá 8:30 til 11:00. Vinsamlega virðið tímasetninguna sem fylgir strikamerkinu.

Þeir sem fá strikamerki í hraðpróf fá ekki tímasetningu, og geta mætt hvenær sem er á opnunartíma.