Nýjast á Local Suðurnes

Svona búa umsækjendur um alþjóðlega vernd í öðrum löndum Evrópu – Myndir!

Flóttamannabúðir í Berlín

Töluverð umræða hefur skapast um aðbúnað umsækjenda um alþjóðlega vernd hér á landi í kjölfar mótmæla sem staðið hafa yfir undanfarna daga. Útlendingastofnun birti á dögunum myndir af vistarverum umsækjenda á Ásbrú í Reykjanesbæ auk annara upplýsinga um aðstæður fólksins hér á landi.

Aðstæður á Ásbrú virðast vera nokkuð góðar sé miðað við aðstæður í öðrum löndum Evrópu, en hér fyrir neðan má sjá myndir og myndband af vistarverum flóttafólks í nokkrum öðrum Evrópulöndum.

Flóttamannabúðir í Hollandi

Flóttamannabúðir í Svíþjóð

Flóttamannabúðir í Berlín

Vistarverur flóttamanna í Danmörku