sudurnes.net
Sviptur á staðnum eftir hraðakstur innanbæjar - Local Sudurnes
Lögreglumenn á Suðurnesjum stóðu vaktina við hraðaeftirlit á Sunnubraut í Reykjanesbæ í dag, en þar er leyfilegur hámarkshraði 30 km. Alls voru 24 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á 67 km hraða og var sviptur ökuréttindum á staðnum. Lögreglan á Suðurnesjum vill því enn og aftur minna ökumenn á að gild ástæða er fyrir 30 km hámarkshraða í nágrenni við skóla og í íbúðahverfum. Meira frá SuðurnesjumFramlengdu vegabréfin verða ógildTuttugu ökumenn stöðvaðir fyrir að tala í síma við aksturNítján teknir á of miklum hraðaTekinn á 145 á GrindavíkurvegiLéku fótbolta til styrktar samnemandaHækkun á nær öllum liðum gjaldskrár ReykjanesbæjarFækkar hratt í einangrun og sóttkvíLangir biðlistar eftir húsnæðiFlóttafólk áfram á fjárhagsaðstoð þó það fái vinnuAllt að tíu einstaklingar verða í öryggisvistun í Dalshverfi