sudurnes.net
Svefnskálar Landhelgisgæslu og NATO rjúka upp - Myndir! - Local Sudurnes
Framkvæmdir Alverks við Svefnskála númer tvö fyrir Landhelgisgæslu Íslands og NATO á varnarsvæði Keflavíkur-flugvallar þokast nú örugglega áfram eftir erfiða tíð síðastliðinn vetur. Áæltað er að framkvæmdum við Svefnskála númer tvö ljúki á 1. ársfjórðungi 2024, segir á vef Alverks, sem hefur umsjón með framkvæmdum á svæðinu. Á myndunum má einnig sjá fyrra hús sem þegar hefur verið byggt. Meira frá SuðurnesjumRekstur loftvarnakerfisins og mannvirkja NATO í myndumSuðurnesjaverktaki selur glæsiíbúðir á höfuðborgarsvæðinu – Myndir!Rafmagnslaust í hluta Innri – NjarðvíkurLoka fyrir rafmagn í hluta KeflavíkurhverfisHundrað milljóna hús á sölu í Vogum – Myndir!Glæsileg Jóla- og Ljósahús í SuðurnesjabæÍbúar í Höfnum og á Ásbrú verða án rafmagns í klukkustundTæplega 100 milljóna króna munur á dýrasta og ódýrasta einbýlinuMynd komin á 339 íbúða hverfi – Myndir!Loka fyrir umferð um Faxabraut