Nýjast á Local Suðurnes

Sumt fólk og rúllustigar eiga bara ekki samleið – Myndband!

Rúllustigar eru snilldar fyrirbæri, þægilegir og einfaldir í notkun. En þrátt fyrir að vera einfaldir í notkun verður ótrúlega mikið af slysum í þessum græjum og mörg hver ansi fyndin eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.

Athyglisvert: Allt á tilboði. Hvernig er það hægt?