sudurnes.net
Sumar verður að vetri í Reykjanesbæ - Local Sudurnes
Íþrótta- og tómstundasvið Reykjanesbæjar vinnur nú að því að breyta vefnum Sumar í Reykjanesbæ yfir í vetrarvef, en vefurinn hefur að geyma upplýsingar um þær íþróttir og tómstundir sem í boði eru fyrir börn og unglinga í sveitarfélaginu. Mikil ánægja var með vefinn í sumar, en áður en hann kom til hafði Reykjanebær gefið út bæklinga og vefrit um sama efni, öll uppfærsla á efni var því mun auðveldari og vefurinn “lifandi” í allt sumar. Vinnan við uppfærsluna er á lokametrunum og óskar eftir Reykjanesbær eftir efni frá íþrótta- og tómstundahreyfingunni, bæjarbúum og stofnunum sveitarfélagsins um hvað er í boði fyrir börn, unglinga og fullorðna í Reykjanesbæ veturinn 2017-2018. Senda má efni og mynd á netfangið: hafthor.birgisson@reykjanesbaer.is Meira frá SuðurnesjumÓsáttir við samkeppni frá Iceland: “Okkar aðal fjáröflun sem við nýtum í að styrkja góð málefni”Stefna á öll 18 mánaða börn fái leikskólapláss – Stækka þá leikskóla sem þarfGrindavíkurbær gefur út handbók um tómstundastarfið í bænumGrindavíkurhöfn í stöðugri sóknJólaljós tendruð um öll Suðurnes um helginaPartý þegar Play fór í fyrstu ferð12 milljónir króna í boði frá LandsvirkjunPink Floyd messa í Keflavíkurkirkju á laugardagskvöldYfirlitssýning um feril Björgvins Halldórssonar í RokksafninuÞetta eru Costcovörurnar sem eru í boði í Reykjanesbæ á Costco-verðum