sudurnes.net
Suðurnesjahönnuðir selja gjafavörur í Svarta Pakkhúsinu - Local Sudurnes
Nokkrir hönnuðir af Suðurnesjum sýna og selja hönnun sína í Svarta Pakkhúsinu við Hafnargötu 2 í Reykjanesbæ, en þar hefur verið starfrækt sölugallerý um nokkurt skeið. Í Svarta Pakkhúsinu er meðal annars boðið upp á skartgripi, fatnað, húsbúnað og allskyns gjafavöru á góðu verði, auk þess sem lögð er áhersla á heimilislega stemningu og góða þjónustu, en lítið mál er fyrir hópa að fá að kíkja við utan opnunartíma sem er frá klukkan 13-17 alla daga. Þá hefur verið boðið upp á ýmis skemmtileg námskeið fyrir börn og fullorðna í gallerýinu í gegnum tíðina, en ávallt má nálgast upplýsingar um það helsta sem er í gangi í námskeiðahaldi og tilboðum á Facebook-síðu Svarta Pakkhússins. Meira frá SuðurnesjumÞúsund nemendur Holta- og Heiðarskóla í auglýsingu fyrir Skólahreysti – Myndir!Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ setur húsið á sölu – Myndir!Lóan er komin – Fuglaljósmyndun vaxandi grein í ferðamennsku – Sjáðu flottar myndir!Sunny Kef opnar í hjarta ReykjanesbæjarNámskeið fyrir foreldra – Byggð á jákvæðum og árangursríkum uppeldisaðferðumEr þetta einfaldasta uppskrift í heimi? – Grillaðir humarhalarBjóða upp á framhaldsskólanám í tölvuleikjagerðLeggja stíg umhverfis Seltjörn – Stefna á frekari uppbyggingu á svæðinuNorræna félagið býður ungmennum á námskeið í SvíþjóðFjölsmiðjan stækkar Kompuna – Bjóða upp á meira úrval af [...]