sudurnes.net
Subway á Fitjum orðinn einn sá stærsti á landinu - Mikill fjöldi ferðamanna sækir staðinn - Local Sudurnes
Su­bway á Fitj­um í Reykja­nes­bæ hef­ur verið opnaður að nýju eft­ir mikl­ar og gagn­ger­ar end­ur­bæt­ur og stækk­un. Veit­ingastaður­inn var rúm­lega tvö­faldaður að stærð og er nú 180 fer­metr­ar og rúm­ar 65 manns í sæti. Er Su­bway á Fitj­um nú orðinn einn af stærstu Su­bway stöðum lands­ins. Í til­kynn­ingu frá fyrirtækinu segir að staður­inn hafi verið stækkaður til að mæta auk­inni aðsókn sem fylgt hef­ur straumi ferðamanna til lands­ins. Staður­inn verður sem fyrr op­inn all­an sól­ar­hring­inn. Meira frá Suðurnesjum15 milljónir til Suðurnesja vegna þrots WOWSjö Suðurnesjalið á fullri ferð í bikarviku – Allt um Geysisbikarinn hér!Sindri Kristinn semur við FH til þriggja áraFordæma skilningsleysi ráðamanna hvað varðar málefni HSSPitts til GrindavíkurGefa 60% af innkomunni til HSSSviptur ökuréttindum eftir glæfraakstur á ReykjanesbrautMeirihluti telur Árgangagöngu ekki vera réttan vettvang fyrir mótmæliHáttsemi Daníels kostar bannVerð á íbúðarhúsnæði hækkar mest á Suðurnesjum