sudurnes.net
Styrkja fjárhagslega illa stadda nemendur til kaupa á námsbókum - Local Sudurnes
Stjórn minningarsjóðs Gísla Torfasonar hefur ákveðið að veita skuli styrki úr sjóðnum í janúarmánuði ár hvert. Sjóðurinn var stofnaður með það fyrir augum, að styrkja nemendur Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem eiga í ýmis konar erfiðleikum og þar með fylgja eftir því góða starfi sem Gísli vann í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Í ár er ætlunin að styrkja fjárhagslega illa stadda nemendur til kaupa á námsbókum. Á heimasíðu skólans er að finna frekari upplýsingar, en þar kemur einnig fram að nefnd muni vinna úr umsóknunum sem berast og að öllum umsóknum verði svarað. Meira frá SuðurnesjumLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaLeikskólastarf og bæjarhátíð í hættu verði skipuð fjárhaldsstjórnSuðurnesjahönnuðir selja gjafavörur í Svarta PakkhúsinuHaukur Helgi og Bonneau áfram hjá NjarðvíkUm 3.000 undirskriftir hafa safnast gegn borunum í Eldvörpum – Söfnunin enn í gangiSvíarnir ánægðir með að fá Elías Má – “Vinnusamur leikmaður með frábæra tækni”Líkur á gasmengun í ReykjanesbæGasmengun yfir byggð á SuðurnesjumSigvaldi Arnar Suðurnesjamaður ársins – Fékk 95% atkvæðaGuðmundur Bjarni eignast Kosmos & Kaos að fullu – Áfram starfsemi í Reykjanesbæ