sudurnes.net
Strandhreinsunarátak Bláa hersins og Landverndar að hefjast - Local Sudurnes
Landvernd og Blái herinn hleypa strandhreinsunarátakinu Hreinsum Ísland af stokkunum í annað sinn á Degi umhverfisins þann 25. apríl. Dagana 25. apríl til 6. maí vekja Landvernd og Blái herinn athygli á þeim hættum sem fylgja plastmengun í hafi. Átakinu verður hleypt af stokkunum við grunnskóla Grindavíkur miðvikudaginn 25. apríl kl. 10. Nemendur skólans og leikskólanemendur frá Króki og Laut taka þátt í dagskrárhöldum. Sveitarfélögin á Reykjanesi taka þátt í Norrænni strandhreinsun þann 5. maí næstkomandi. Meira frá SuðurnesjumStöðva ljósbogaofn United Silicon vegna viðhalds – Uppkeyrsla fyrirhuguð í dagBlakdeildin tekur þátt í Heilsu- og forvarnaviku – Taka vel á móti nýliðumSýndu einhverfum stuðning með forgangsljósasýningu í tilefni af Bláa deginum – Myndband!Ruslaráð skipað í Innri-Njarðvík – Gera hverfið fínt fyrir sumariðNjarðvíkingar töpuðu í MjóddSossa fékk menningarverðlaun ReykjanesbæjarDiamond Suites opnar í maí – Verður fyrsta fimm stjörnu hótel landsinsMND félagið verðlaunar nemendur úr Heiðarskóla og NjarðvíkurskólaBjóða út byggingu fjögurra kílómetra göngustígsLokað fyrir heitt vatn vegna endurnýjunar stofnlagnar