sudurnes.net
Strætókort hækka töluvert í verði - Local Sudurnes
Árskort í almenningsvagna Reykjanesbæjar hækka um 20.000 krónur fyrir hinn almenna notanda um áramót, samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun sveitarfélagsins. Kortin munu þannig kosta 25.000,- krónur, en námsmenn og öryrkjar greiða áfram 5.000,- fyrir árskortið í almenningsvagna. Meira frá SuðurnesjumSekta fyrir naglanaFjárreiður Líknarsjóðs Ytri-Njarðvíkurkirkju til skoðunarGrjótgarðar með lægsta tilboðið í lóðarfrágangGjaldtaka í strætó hefst í janúar – Hér finnurðu lista yfir sölustaði og tímatöfluGjaldtaka í strætó hefst í janúar – Hér er verðskráinHækkun á nær öllum liðum gjaldskrár ReykjanesbæjarFalsaðir 5000 króna seðlar í umferðStöðvaður með stinningarlyf og steratöflurBjóða út 20.000 fermetra lóðaframkvæmdirÓdýrara í sund í Grindavík