sudurnes.net
Stórir skjálftar mældust við Reykjanestá - Local Sudurnes
Tveir stór­ir jarðskjálft­ar hafa riðið yfir á Reykjanesi í kvöld, sá stærri var 4,4 að stærð og sá næststærsti var 3,9 að stærð. Þetta kemur fram á vef Veður­stofu Íslands. Skjálft­arn­ir eiga upp­tök sín um 15 kíló­metra norðaust­ur af Eld­eyj­ar­boða, tölu­vert langt frá landi. Meira frá SuðurnesjumOftast strikað yfir nöfn Margrétar og FriðjónsNjarðvík tapaði gegn botnliðinu – Komnir í botnbaráttunaTekinn tvisvar á innan við 15 mínútumJarðkjálfti að stærð 3,8 fannst víða á SuðurnesjumKröftugur skjálfti við ÞorbjörnFjöldi viðbragðsaðila kemur að aðgerðum í NjarðvíkHeildarskuldir Keilissamstæðunnar komnar yfir 1,5 milljarð krónaIceMar selur fisksölufyrirtæki á SpániVilja bæta 44 herbergjum á sex hæðum við Hótel KeiliRúmlega 1200 börn njóta góðs af hvatagreiðslum – Iðkendur Keflavíkur með flestar úthlutanir