sudurnes.net
Stóri Plokkdagurinn á sunnudaginn - Local Sudurnes
Stóri Plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 30. apríl næstkomandi og eru íbúar og starfsfólk fyrirtækja í Reykjanesbæ hvattir til virkrar þátttöku í deginum og plokka í sínu næsta nágrenni eða á öðrum vel völdum svæðum. Fyrirtæki og félagasamtök geta tekið sig saman um ákveðin svæði og fengið aðstoð frá okkur í Umhverfismiðstöðinni við að fjarlægja það sem safnast saman. Hafið samband á netfangið umhverfismidstod@reykjanesbaer.is fyrir nánari útfærslu og skipulag, segir í tilkynningu frá Reykjanesbæ. Meira frá SuðurnesjumBæjarstjóri í sóttkví: “Það er full ástæða til að taka ástandið alvarlega”Rýma hús í Njarðvík vegna sprengiefnisÞriðjungur af launakostnaði Kadeco fer í þóknanir og hlunnindi til stjórnendaSnjómokstri hætt og víða orðið ófærtRýmri heimildir fyrir GrindvíkingaMygla í leiguíbúðum á Suðurnesjum: “Leigutak­inn loftaði ekki út. Þetta er hon­um að kenna”Kynna breytingar á aðalskipulagiGrunnskólanemar spreyttu sig á hraðamælingum – Flestir ökumenn til fyrirmyndarÓska eftir aðgerðum gegn hraðakstri eftir að ekið var á barnSigga Ey er fjölhæf – Er Íslandsmeistari í skotfimi og komst áfram í Ísland got talent