sudurnes.net
Stór skjálfti við Fagradalsfjall - Local Sudurnes
Fjöldi jarðskjálft­a, stærri en 3, hafa mælst á Reykja­nesi í nótt og í morg­un, sá stærsti 4,3 samkvæmt bráðabirgðamælingum Veðurstofu. Sá stærsti átti upp­tök sín við Fagra­dals­fjall, að sögn nátt­úru­vár­sér­fræðings Veður­stofu Íslands, í samtali við mbl.is. Fundist hefur fyrir skjálftunum víða á Reykjanesi og á höfuðborgarsvæðinu. Veðurstofan bendir á að aðgát skuli höfð við brattar hlíðar þar sem grjóthrun getur orðið í kjölfar öflugra skjálfta. Íbúar í grend við svæðið eru hvattir til að huga að lausa- og innanstokksmunum. Meira frá SuðurnesjumReykjanesbær kaupir fasteignir á 3 milljarðaHaustveðrið gerir vart við sig í kvöld og nóttViltu eignast Hafnfirðing? – Það er mögulegt að nálgast þá gefins!Snjómokstri hætt og víða orðið ófærtJörð skelfur við GrindavíkAukning í beiðnum um fjárhagsaðstoð ekki tengd Covid 19Góður árangur náðst í meðferð heimilisofbeldismálaNýtt bókunarkerfi Isavia á Keflavíkurflugvelli – Möguleiki á betra verði sé bókað fram í tímannÖflugir hádegisskjálftar við GrindavíkSkjálfti fannst víða