sudurnes.net
Stór skjálfti í nótt - Local Sudurnes
Stór jarðskjálfti, að stærð 5,1, varð klukkan 03:14 í nótt. Skjálftinn átti upptök sín á 5,1 kílómetra dýpi, 2,4 kílómetra suðsuðvestur af Fagradalsfjalli. Fannst skjálftinn víða um land og bárust Veðurstofunni tilkynningar um að skjálftinn hefði fundist allt austur í Fljótshlíð og vestur í Búðardal, segir á vef stofnunarinnar. Meira frá SuðurnesjumSkjálfti fannst víðaÁsbrúarleigurisi hagnast um milljarð á sex mánuðumBenda foreldrum á að fylgjast með veðurspám – Allt að 40 m/s í hviðumFjölgar í sóttkví á SuðurnesjumStór skjálfti við FagradalsfjallScott Ramsay kominn í ReynisbúninginnÞrír öflugir skjálftar fundust vel á ReykjanesiSkuld WOW við Isavia um tveir milljarðar – Ein vél félagsins staðsett á KeflavíkurflugvelliSkjálfti að stærð 4,6 við KeiliSamkaup lækka verð á yfir 400 vörunúmerum