sudurnes.net
Stór skjálfti í hádeginu - Local Sudurnes
Jarðskjálfti, 5 að stærð, varð um klukkan hálf eitt. Skjálftinn átti upptök sín í Sunnanverðu Fagradalsfjalli. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að um sé að ræða stærsta skjálfta sem orðið hefur á svæðinu síðan 12. mars, fyrir tveimur dögum, en þá varð skjálfti sem einnig var 5 að stærð klukkan 07:43. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnÞríburar úr Grindavík í landsliði – “Líklega í fyrsta sinn í sögu KKÍ sem það gerist”Aflýsa óvissustigi vegna eldgossReglugerðir kveða á um hávaðamælingar á KeflavíkurflugvelliTæplega hálf milljón hefur heimsótt gosstöðvarnarÁrlegt morgunverðarhlaðborð Kkd. Keflavíkur á laugardagHafa ekki fundið lausnir á umferðaröryggismálum við dansskóla á sex mánuðumSuðurnesjakonur í stjórnmálum skrifa undir #Metoo áskorunViltu eignast Hafnfirðing? – Það er mögulegt að nálgast þá gefins!Sigurður hættir með Keflavík