sudurnes.net
Stór gikkskjálfti nærri Keili - Local Sudurnes
Stór jarðskjálfti fannst á víða á Reykjanesi og höfuð­borgar­svæðinu um klukkan 10:50 í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni benda fyrstu tölur til að skjálftinn hafi verið 4,5 að stærð og að upptök hans hafi verið við Trölladyngju, nærri Keili. Líklegast hefur verið um að ræða svokallaðan gikkskjálfta vegna spennubreytinga, að sögn sérfræðinga Veðurstofu. Skjálftann varð ekki þar sem kvikusöfnunin við Svartsengi sé. Verið er að skoða hver áhrifin verða. Meira frá SuðurnesjumÖflugur miðnæturskjálftiPáll B. Baldvinsson heldur fyrirlestur um bókina Stríðsárin 1938-1945Snarpur skjálfti fannst víðaSjálfboðaliðar tóku til hendinni í ReykjanesbæIcelandair mun kaupa 45 þúsund tonn af HelguvíkureldsneytiWhack sendur heim – Clinch Jr. snýr mögulega afturRúmlega 700 skjálftar það sem af er degi – Sá stærsti mældist 4,5Baldvin Z framleiðir heimildarmynd um ævi Reynis Sterka – MyndbandÞrír Suðurnesjaþingmenn á lista yfir þá sem eyddu mest í ferðalög erlendisGrindavíkurvegur lokaður að hluta eftir að rúta fór út af veginum