sudurnes.net
Stofnanir Reykjanesbæjar loka kl. 18 og strætóferðir falla niður - Local Sudurnes
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur sent frá sér tilkynningu vegna storms sem spáð hefur verið um allt land í dag, 7. desember. Vegna veðurs í dag eru íbúar sem nýta sér Strætó, beðnir um að fylgjast með á heimasíðu Strætó bs. Ef að ferðir falla niður hjá Leið 55 þá falla þær einnig niður á Suðurnesjum. Á fundi Almannavarnarnefndar í hádeginu var ákveðið að loka öllum stofnunum í Reykjanesbæ kl. 18 í kvöld, þetta á einnig við um strætó. Meira frá SuðurnesjumHvassviðri eða stormur næstu dagaGrindavík lagði Njarðvík í Maltbikarnum – Tyson-Thomas meiddist og fór af velliLítið um tjón í Reykjanesbæ í veðurofsanumVetraráætlun Strætó tekur gildi þann 16. ágústVon á fárviðri á sunnanverðu landinu um miðjan dag á mánudagSeinkun á skólastarfi vegna óveðursSpá stormi á sunnudag – Allt að 40 m/s hviður á Reykjanesbraut og GrindavíkurvegiGlæsileg Jóla- og Ljósahús í SuðurnesjabæStöðvaður á leið til Grænlands með 700 grömm af hassiKomufarþegar geta nýtt sér leið 55