sudurnes.net
Stöðvuðu 206 ökumenn á einni klukkustund - Local Sudurnes
Höfð voru afskipti af 206 ökumönnum innanbæjar í Reykjanesbæ í morgun á milli klukkan 10:30 og 11:30. Kannað var með ástand þeirra og réttindi meðal annars. Af þessum 206 ökumönnum var tveimur gert að hætta akstri þar sem þeir blésu undir viðmiðunarmörkum og tveir ökumenn kærðir grunaðir um ölvun við akstur. Allir hinir framvísuðu ökuskírteinum og voru með allt á hreinu, segir í tilkynningu frá lögreglu. Meira frá SuðurnesjumRitsmiðja með Gerði Kristnýju – Spennandi tækifæri fyrir unga rithöfundaStöðvaður á 176 km. hraða – Sviptur og fær 150 þúsund króna sektLögregla tók erlenda ferðamenn í kennslustund – Kunnu ekki að stilla ljósabúnaðTalsvert magn af reiðufé í óskilum – Lögregla leitar eigandansKoma íþróttahúsi í stand sem fjöldahjálparstöðFærri en búist var við hafa sótt um frestun fasteignagjaldaHS Orka hefur flutt höfuðstöðvar sínar í SvartsengiEkki króna í ríkiskassann eftir umferðareftirlit lögreglu við FLEStöðvuðu 840 bifreiðar – Flestir með allt á hreinuFélagar í Leikfélagi Keflavíkur halda uppi stemningu í Ævintýragöngu fjölskyldunnar