sudurnes.net
Stöðvaður á 160 kílómetra hraða - Greiddi háa sekt á staðnum - Local Sudurnes
Lög­regl­an á Suður­nesj­um stöðvaði för öku­manns sem ók á rúm­lega 160 km hraða á Reykja­nes­braut­inni í gær­kvöldi en há­marks­hraði þar er 90 km/​klst. Að sögn varðstjóra var um er­lend­an ferðamann að ræða sem greiddi sekt­ina á staðnum og þurfti því að greiða 170 þúsund krón­ur fyr­ir. Ef hann hefði ekki greitt strax hefði sekt­in farið í 230 þúsund krón­ur. Meira frá SuðurnesjumSektaður um 230 þúsund krónur vegna hraðakstursFær 230 þúsund króna sekt fyrir hraðaksturTekinn á tæplega 160 km hraða – Hefur aldrei öðlast ökuréttindiFimmtán kærðir fyrir of hraðan aksturVeittu hóp­ferðabif­reið eft­ir­för á ReykjanesbrautMikilvægt að Reykjanesbær haldi vinabæjarsamstarfi áframBílvelta í grennd við Helguvík – Tveir sluppu ómeiddirNokkrir hafa farið of hratt yfir í vikunni og fáeinir verið vímaðirVildi skipta um bílaleigubíl eftir að hafa ekið utan í sjö staura á ReykjanesbrautErlendur undir áhrifum áfengis á of miklum hraða – Fær 150.000 króna sekt