sudurnes.net
Stefna á skipti á Ramma og fyrrum hersjúkrahúsi - Local Sudurnes
Viljayfirlýsing um að Reykjanesbæjar og QN55 ehf. hafi skipti á fasteignum var tekin fyrir á síðasta fundi bæjarráðs. Um er að ræða svokallað Rammahús, við Seylubraut, annars vegar og fyrrum hersjúkrahús Varnarliðsins, bygging 710 á Ásbrú, hins vegar. Bæjarráð samþykkti tillöguna og fól Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra að undirrita viljayfirlýsinguna og vinna áfram í málinu. Meira frá SuðurnesjumHafa opnað sérstakt vefsvæði tileinkað uppbyggingaráætlun KeflavíkurflugvallarÚtlendingastofnun og Reykjanesbær ræða þjónustusamningNemakort Strætó komin í sölu – Afgreiðsla getur tekið 10 dagaFjölgar á atvinnuleysisskrá á milli áraÓska eftir heimild til þróunar á stórum byggingareitBæjarstjóri ræðir við eigendur skemmtistaða vegna kvartanaEngin tilboð bárust í byggingu húsnæðis fyrir KölkuHeimavellir kynna “nýja nálgun” á skuld við KadecoMæla með að leikskólaþjónusta verði aukin vegna fækkunar dagforeldraÓska skýringa frá sorphirðuverktaka