Nýjast á Local Suðurnes

Stefna á að hækka hvatagreiðslur umtalsvert

Reykjanesbær greiddi 46 milljónir króna í hvatagreiðslur til foreldra 1.656 barna á aldrinum 6 til 18 ára á árinu 2018 og stefnir að því að hækka greiðslurnar umtalsvert á næstu misserum.

Íþrótta- og tómstundaráð lýsti því yfir á síðasta fundi sínum að ráði væri afar ánægt með hverslu vel foreldrar nýttu sér greiðslurnar á síðasta ári og og tók fram í bókun að stefnt sé að því að greiðslurnar verði hækkaðar úr 28.000 krónum í 50.000 krónur á kjörtímabilinu.