sudurnes.net
Stefna á að gangsetja ljósbogaofn USi á fimmtudag - Local Sudurnes
End­ur­hönn­un á töpp­un­ar­palli og sum­ar­leyfi undirverktaka hafa orðið til þess að tafir hafa orðið á fram­kvæmd­um við ljósbogaofn kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. Að sögn Krist­leifs Andrés­son­ar, yf­ir­manns ör­ygg­is- og um­hverf­is­mála hjá United Silicon er von­ast til að ofn­inn verði ræstur á ný næstkomandi fimmtu­dag. Ofn­inn hef­ur ekki verið ræst­ur aft­ur eft­ir að um 1.600 gráðu heit­ur kís­il­málm­ur lak niður á gólf þegar ker sem verið var að tappa á yf­ir­fyllt­ist aðfaranótt mánu­dags í síðustu viku. Meira frá SuðurnesjumBaráttan um siliconið – Krefjast lög­banns á yf­ir­töku Ari­on BankaVon á niðurstöðum mælinga – Umhverfisstofnun fundar með USi og sóttvarnalækniStöðva rekstur USi – Fyrirtækið undirbýr upptöku umhverfisstjórnunarstaðlaLeggja niður störf í Helguvík – Kísilver skuldar verktökum milljarðFjárbinding Festu lífeyrissjóðs í United Silicon er um 900 milljónir krónaRáðuneyti gerir athugasemd við umfjöllun fjölmiðla um ívilnunasamning United SiliconKalla þurfti til lögreglu í Helguvík – Deilur ÍAV og United Silicon fyrir gerðardómFrá A-Ö: Deilurnar harðna í HelguvíkStefnt að gangsetningu USi á sunnudag – Mæla loftgæði inn á heimili í RekjanesbæAuka loftgæðismælingar í Reykjanesbæ – 50 kvartanir borist vegna kísilmálmverksmiðju