sudurnes.net
Starfsmannafélag lögreglunnar gaf spjaldtölvur - Local Sudurnes
Talsverð fjárhæð safnaðist í bingói starfsmannafélags Lögreglunnar á Suðurnesjum sem haldið var up páskana og var ákveðið að styrkja Heilbrigðisstofnun Suðurnesja með kaupum á búnaði. Í pistli á Facebook-síðu lögreglunnar kemur fram að ákveðið hafi verið að hafa samband við HSS og kanna hvað væri efst á óskalistanum. Úr varð að keyptar voru þrjár Ipad spjaldtölvur fyrir börn sem þurfa að nýta þjónustu heilbrigðisstofnunarinnar. Meira frá SuðurnesjumMyndbandið við vinsælasta lag landsins klippt saman í ReykjanesbæStefna á að slá met í miðasölu á körfuboltaleiki sem aldrei fara framRúna um lífið í framlínunni í Bolungarvík: “Snýst um að borða, vinna og sofa”Svona fer þegar flugþjónar vinna heima – Myndband!Börn virði tveggja metra regluna við íþróttaiðkunFíklar hysji upp um sig og fargi notuðum sprautumHalda Sporthúsinu opnu en gera töluverðar breytingar á starfseminniFlugþjónustufyrirtæki lánar HSS hlífðarfatnað – Um 300 sýni tekin undanfarna dagaSkora á fólk að setja bangsa út í glugga – Lúlli löggubangsi situr vaktina á HringbrautNóg um að vera á nýrri Fésbókarsíðu Skessunnar í hellinum