sudurnes.net
Stækka hættusvæði við gosstöðvar - Local Sudurnes
Samkvæmt drögum að nýju hættusvæði á gossvæðinu við Fagradalsfjall er gert ráð fyrir að það verði allt að 650 metrar í kringum öflugasta gíginn þegar vindhraði fer upp í fimmtán metra á sekúndu. Gert er ráð fyrir að hættusvæðið sé nokkuð minna í rólegri vindátt, eða fjögur hundruð metrar. Frá þessu er greint á vef Vísis. Meira frá SuðurnesjumKeilir fékk 15 milljóna króna styrk vegna þjálfunar flugvirkjanema í SkotlandiLeggja til að Íþróttaakademían verði seld og að byggð verði ný fimleikahöllFramkvæmdir fyrir tæpar 1300 milljónir krónaTæplega 700 milljóna króna fasteignir til söluOpna fyrir heimsóknir á HSSLaga Miðgarð í Grindavík fyrir rúman milljarð – Nota 500 tonn af stáli í uppbyggingunaWizz í startholunum – Mögulegt að bóka ÍslandsferðNota veðurskilyrðin til æfinga á aðflugi í HvassahrauniSinubruni við gosstöðvar – Endurmeta stærð hættusvæðisÁrleg vorhreinsun í Reykjanesbæ