sudurnes.net
Staða skólastjóra laus til umsóknar - Local Sudurnes
Suðurnesjabær óskar eftir að ráða skólastjóra Gerðaskóla. Mikilvægt er, samkvæmt auglýsingu, að viðkomandi búi yfir leiðtogahæfileikum, hafi viðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og sé tilbúinn að viðhalda öflugu skólasamfélagi í samvinnu við íbúa og starfsfólk skólans. Gerðaskóli er 250 nemenda heilsueflandi grunnskóli sem vinnur eftir stefnunni Jákvæður agi með það að markmiði að allir fái tækifæri til að vera besta útgáfan af sjálfum sér í leik og starfi. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst næstkomandi. Umsóknarfrestur er til og með 16. apríl 2023. Meira frá SuðurnesjumRútuferðir á 15 mínútna fresti að gosstað – Svona gengur þetta fyrir sig!Útgerðarrisi í Grindavík segir upp 70 sjómönnum – “Tímasetningin er skelfileg”Bílastæðagjöld hækka umtalsvert við KeflavíkurflugvöllÞrigga tíma seinkun á flugi í morgun vegna veikinda og yfirvinnubannsVinna við menntastefnu Reykjanesbæjar stendur nú sem hæstRauði krossinn styrkir FjölsmiðjunaFrá ritstjóra: Er lítið um hæft starfsfólk í Reykjanesbæ?Bæjarstjórastöður á Suðurnesjum á lausuAllt fullt á Keflavíkurflugvelli – Farþegum ráðlagt að taka rútu eða leigubíl á völlinnLeigufélög færa Reykjanesbæ húsnæði að gjöf undir nýjan leikskóla