sudurnes.net
Spá stormi - Getur skapað slæmar aðstæður á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi - Local Sudurnes
Spáð er suðaust­an­stormi eða roki um tíma upp úr kl. 5 í fyrramálið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Í tilkynningunni kemur einnig fram að gera megi ráð fyr­ir 35 m/​s í hviðum, sam­fara rign­ingu, á Reykja­nes­braut og Grinda­vík­ur­vegi – Við slíkar aðstæður getur skapast hætta á vegum. Meira frá SuðurnesjumGular viðvaranir frá VeðurstofuSpá Suðaustan hvassviðri eða stormiViðvörun frá Veðurstofu: Mikill vindur og snjókoma á morgunSpá óveðri á miðvikudag – Reykjanesbrautin verður varasömHvessir hressilega á fimmtudagVara við stormi – Rigning um helginaSpá stormi á sunnudag – Allt að 40 m/s hviður á Reykjanesbraut og GrindavíkurvegiVegagerðin varar við aðstæðum á ReykjanesbrautVeðurstofan varar við stormi – Vindur verður allt að 23 m/s um hádegiAppelsínugul viðvörun – Snjókoma veldur versnandi akstursskilyrðum og mögulegum samgöngutruflunum